Söngvar ómuðu um bæinn

DSC_3815

Það var líf og fjör í bænum í dag þegar börnin mættu í fyrirtæki bæjarins og sungu fyrir starfsfólk. Söngvurunum efnilegu var svo launað með ýmiskonar góðgæti. Að vanda voru börnin klædd í hin ýmsu gervi og sumstaðar tók starfsfólkið á móti þeim í búningum einnig. Ljósmyndari Eyjar.net smellti myndum af nokkrum þeirra í bænum […]

Möguleg loðnuganga suðaustur af landinu

lodna_mid_op

Síðastliðna viku hefur mælst afar lítið af loðnu í annarri yfirferð loðnumælinga á árinu en með það að markmiði að vakta loðnumiðin tóku íslensk uppsjávarveiðiskip að sér að sigla eftir ákveðum leiðarlínum til og frá kolmunnaveiðum suður af Færeyjum. Það bar árangur strax á fyrsta degi þegar Svanur RE rakst á torfur suðaustur af landinu […]

Perlan okkar, Heimaey

HBH_140224

Það kemur ekki á óvart að allir vilji eiga perluna okkar, Vestmannaeyjar, Þórdís K.R. Gylfadóttir, ráðherra. Þetta segir í upphafi myndbands Halldórs B. Halldórssonar sem sýnir okkur Eyjarnar í dag. (meira…)

Hvað var keypt þegar Vestmannaeyjar voru seldar?

Hvenær er 1. apríl? Útspil Óbyggðanefndar, sem krefst fyrir hönd íslenska ríkisins að stór hluti Vestmannaeyja skuli teljast þjóðlenda, bar því miður ekki upp á 1. apríl. Af þeim sökum þykir rétt að rifja upp síðustu sölu Vestmannaeyja þar sem ríkið var einmitt sá er seldi. Hér verður því leitast við að svara einfaldri spurningu: […]

Hvað var keypt þegar Vestmannaeyjar voru seldar?

Þjóðhátíð 2023 - brekkan - minni

Hvenær er 1. apríl? Útspil Óbyggðanefndar, sem krefst fyrir hönd íslenska ríkisins að stór hluti Vestmannaeyja skuli teljast þjóðlenda, bar því miður ekki upp á 1. apríl. Af þeim sökum þykir rétt að rifja upp síðustu sölu Vestmannaeyja þar sem ríkið var einmitt sá er seldi. Hér verður því leitast við að svara einfaldri spurningu: […]

Ríma til fyrir fjölbýlishúsi

20240214_101740

Í morgun var byrjað að rífa húsið á Tangagötu 10. Á lóðinni stendur til að reisa fimm hæða fjölbýlishús auk bílakjallara. Það eru Steini og Olli – byggingaverktakar sem ætla að byggja á lóðinni. Ljósmyndari Eyjar.net smellti meðfylgjandi myndum í morgun. Auk þess eru myndir hér að neðan frá niðurrifi á húsum við Skildingaveg 4, […]

Kröfur fjármálaráðherra – Ekki Óbyggðanefndar

Nú liggur það fyrir í viðtali á mbl.is í dag að fjármálaráðherra ætlar halda til streitu kröfu um að Vestmannaeyjabær afhendi ríkinu stóran hluta Heimaeyjar og allar úteyjarnar. Þessi kröfugerð varð ekki til hjá Óbyggðanefnd, eins og ráðherrann gefur til kynna, heldur í fjármálaráðuneytinu undir forræði ráðherrans. Ráðherrann gefur ekki mikið fyrir viðbrögð bæjarstjórnar Vestmannaeyja […]

Telja að loðna hafi fundist í talsverðu magni

Skip á vegum Hafrannsóknarstofnunar fundu í gær það sem talið er loðna í talsverðu magni suðvestur af Íslandi. „Það dró aðeins til tíðina seinni partinn í gær,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun var gestur í morgunútvarpi Rásar 2. Hann tekur þó fram að leiðindaveður sé þar sem loðnuleitin fer fram og það torveldi […]

Ingi Sig í framboði til stjórnar KSÍ

78. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík 24. febrúar 2024. Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 17. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 10. febrúar sl. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.