Gert að endurgreiða Ísfélaginu

Yfirskattanefnd hefur úrskurðað Ísfélaginu í hag í deilum félagsins við Skattinn vegna opinberra gjalda 2017 til 2020. Niðurstaðan er í megindráttum sú að Ísfélagið fái þá skatta endurgreidda sem ágreiningur var um, samkvæmt Kauphallartilkynningu Ísfélagsins. Vegna þessa ágreinings hafði félagið eignfært 446,5 milljónir króna og því hefur niðurstaðan óveruleg áhrif á rekstur og efnahag félagsins. Tilkynninguna […]