Gert að endur­greiða Ísfélaginu

ísfélag_stofnad

Yfirskattanefnd hefur úrskurðað Ísfélaginu í hag í deilum félagsins við Skattinn vegna opin­berra gjalda 2017 til 2020. Niður­staðan er í megin­dráttum sú að Ís­fé­lagið fái þá skatta endur­greidda sem á­greiningur var um, sam­kvæmt Kaup­hallar­til­kynningu Ísfé­lagsins. Vegna þessa ágreinings hafði félagið eignfært 446,5 milljónir króna og því hefur niðurstaðan óveruleg áhrif á rekstur og efnahag félagsins. Tilkynninguna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.