Vona að sem flestir komi að horfa – Spamalot
Guðrún Elfa Jóhannsdóttir sér um dans hönnun og kennslu í verkinu Spamalot. Í gegnum tíðina hefur hún sótt allskyns dansnámskeið og sjálf æft dans frá því að hún man eftir sér. “ Ég byrjaði að þjálfa þegar ég var 12 ára og hef ekki hætt að stússast í kringum dans síðan.” Hún tók þátt […]
ÍBV fær Hauka í heimsókn

Einn leikur er á dagskrá Olís deildar kvenna í dag. ÍBV og Haukar mætast þá, en um er að ræða frestaðan leik úr 16. umferð. Haukar eru í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig, 8 stigum meira en ÍBV sem er í fjórða sætinu. Að afloknum leik kvöldsins hafa öll lið deildarinnar lokið 19 leikjum. […]