Beitiland og hagaganga

Búfjárhald, beitiland og hagaganga voru til umfjöllunar á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar lagði til á fundi ráðsins að hagaganga verði óheimil samkvæmt rauða svæðinu á afstöðumyndinni sem sjá má hér að neðan. Í afgreiðslu ráðsins segir að ráðið samþykki erindið og felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs […]