Framkvæmt í fjörunni

Framkvæmdir eru nú í fullum gangi í Viðlagafjöru, þar sem Laxey reisir fiskeldi. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í fjörunna í gær og sýnir okkur hér myndband af uppbyggingunni. (meira…)
Íbúafundur í dag

Í dag verður íbúafundur á vegum Vestmannaeyjabæjar vegna nýju hringrásalaganna og breytingu á sorpflokkun við heimili. Fundurinn hefst kl. 17.30 í Eldheimum. Nánari dagskrá má sjá hér að neðan. (meira…)