Olísdeildin klárast í kvöld

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Allar viðureignir hefjast kl. 19.30. ÍBV strákarnir mæta HK í Kópavogi í kvöld. Það eru fá óvissuatriði með niðurstöðu deildarinnar fyrir kvöldið í kvöld. FH er þegar orðinn deildarmeistari, Víkingur og Selfoss eru fallin og þá er einnig ljóst hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni […]

Lokaumferðin leikin í kvöld

DSC_4953

Lokaumferð Olís deildar karla verður leikin í kvöld. Í Kórnum tekur HK á móti ÍBV en Eyjamenn þurfa stig til að tryggja fjórða sætið og þar með heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍBV er með 28 stig í fjórða sæti en Haukar sem mæta Fram í kvöld eru í fimmta sæti með 26 stig. Allir […]

Í 1. sæti í þjónustu við barnafjölskyldur

Samkvæmt árlegri þjónustukönnun Gallup ríkir almenn ánægja meðal íbúa í Vestmannaeyjum með þjónustu bæjarins. Þetta kemur fram á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar en niðurstöðurnar voru kynntar á opnum fundi á miðvikudaginn. Fram kemur að 12 þjónustuþættir af 13 eru yfir meðaltali í samanburði við 19 stærstu sveitarfélög á landinu. Almennt er ánægja með þjónustu sveitarfélaga að minnka […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.