Fyrsti heimaleikur sumarsins í Lengjudeildinni fer fram í dag á Hásteinsvelli. Þá mætast ÍBV og Þróttur klukkan 18, frábær leið til að byrja helgina á spennandi fótboltaleik.