Vöruhúsið opnar – myndir

DSC_0565

Vöruhúsið opnaði dyr sínar í dag, laugardaginn 11.maí. Vöruhúsið er fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum, nánar tiltekið á Skólavegi 1. Eyjar.net ræddi við Anton Örn Eggertsson, einn af eigendum staðarins, en auk hans eiga þau Róbert Agnarsson, Hildur Rún Róbertsdóttir og Sigrún Ósk Ómarsdóttir staðinn. „Matseðillinn er fjölbreyttur og ættu flestir að geta fundið sér rétt […]

Göldruðu fram dýrðarinnar saltfiskveislu í vertíðarlok

saltfiskveisla_vsv_is_24

„Veislan tókst glimrandi vel og öruggt mál að þetta gerum við aftur. Við vinnum alla daga í saltfiski og sendum til Portúgals þar sem hann er í hávegum hafður til hátíðarbrigða. Oft höfum talað um að gera okkur dagamun hér á vinnustaðnum með því að bera á borð saltfisk sem matreiddur á einhvern þann hátt […]

Opið pílumót

pilukast

Pílufélag Vestmannaeyja heldur opið pílumót mánudaginn 20. maí, sem er annar í Hvítasunnu. Hefst mótið klukkan 13.00. Mótið fer fram í húsakynnum félagsins í kjallara Hvítasunnukirkjunnar (gengið inn sunnanmegin). Veglegir vinningar í boði, segir í tilkynningu. Skráning í mótið fer fram á facebook-síðu Pílufélags Vestmannaeyja. (meira…)

Minning: Anna Sigríður Grímsdóttir

Anna okkar, ljúfa Anna, er látin, tæplega 96 ára að aldri. Hún bar ekki aldurinn með sér, var með allt á hreinu,  fylgdist vel með og alltaf með sitt fallega bros. Það kom okkur því mjög á óvart, sem segir mikið, þegar við fengum upphringingu um snögg veikindi hennar sem leiddu til andláts skömmu síðar. Fallegar […]

Leggja til hliðar ágreining um lagaleg atriði

vatn_logn_08_op

Í viljayfirlýsingu HS Veitna hf. og Vestmannaeyjabæjar um úrlausn ágreinings um ýmis atriði er varða viðgerðir og endurnýjun á vatnslögn til Vestmannaeyjabæjar ásamt undirbúningi að mögulegir innlausn Vestmannaeyjabæjar á vatnsveitu í Vestmannaeyjum segir: „Í ljósi þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin varðandi vatnsveitu í Vestmannaeyjum hafa aðilar ákveðið að vinna sameiginlega að því að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.