Sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni

Héraðsdómur Suðurlands hefur sakfellt Bergvin Oddsson, fyrrverandi formann Blindrafélags Íslands, fyrir kynferðislega áreitni gegn þremur konum. Brotin áttu sér stað 7. júlí 2020, 1. júní 2021 og 20. júní 2022. Þau voru öll framin í Vestmannaeyjum. Bergvin var dæmdur í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi. Í fyrsta brotinu var Bergvini gefið að sök að strjúka konu utanklæða […]
Gul viðvörun á hvítasunnudag

Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi og Suðausturlandi. Búist er við austan hvassviðri eða stormi og tekur viðvörunin gildi á morgun, hvítasunnudag. kl. 08:00 og er í gildi til kl. 21:00 á Suðurlandi. Í viðvörunartexta Veðurstofunnar fyrir Suðurland segir: Gengur í austan 15-23 m/s, hvassast austantil. Búast má við mjög […]
Líflegt á Heimaey

Það var líflegt um að litast í Eyjum í gær, enda viðraði vel. Halldór B. Halldórsson fór um norðurhluta Heimaeyjar. Þar koma fyrir framkvæmdir, ferðaþjónusta, grjóthleðsla og sjómennska. Hann sýnir okkur hér að neðan hvað fyrir augu bar. Sjón er sögu ríkari. (meira…)
Funda loks með Eyjamönnum

HS Veitur hafa nú auglýst opinn íbúafund í Vestmannaeyjum. Fram kemur í auglýsingunni að á fundinum ætli forsvarsmenn fyrirtækisins að fjalla um veiturnar í Eyjum sem sjá íbúum og atvinnulífi fyrir rafmagni, hita og vatni. Hver staðan sé og hver framtíðin sé í rekstri þessa mikilvægu innviða. Fyrirtækið hefur verið mikið í umræðunni í Eyjum […]