Útskrift FÍV: Viðurkenningar og myndir

Líkt og greint var frá um helgina útskrifuðust 27 nemendur frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum á laugardaginn sl. Við sama tækifæri voru veittar viðurkenningar til nemenda. Akademía ÍBV og FÍV. Ellert Scheving fyrir hönd ÍBV íþróttafélags veitti barmmerki félagsins þeim sem klárað hafa fjórar annir eða fleiri í akademíunni: Andrés Marel Sigurðsson – 4 annir Kristján […]

Hvatningaverðlaun fræðsluráðs afhent

Í síðustu voru hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent í fimmta sinn í Einarsstofu. Markmiðið með verðlaununum er að vekja athygli á því sem vel er gert í fræðslustarfi. Verðlaunin eru hugsuð sem hrós og hvatning til þeirra sem sýnt hafa framúrskarandi vinnu og er einnig staðfesting á því að viðkomandi er fyrirmynd á því sviði sem viðurkenningin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.