Rausnarleg gjöf Krabbavarnar

Krabbavörn Vestmannaeyja afhenti í dag rausnarlega gjöf til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum. Félagið hefur undanfarnar vikur unnið að endurbótum á dagdeild lyfjagjafar á stofnuninni. Gjöf félagsins telur tvo lyfjagjafastóla með eftirfarandi aukahlutum Lamp, IV pole Patient table og USB port ásamt lyfja dælum. Rafmagns skrifborð, skrifborðstól, móttökustól, fjögur teppi/yfirbreiðslur, tvö hitateppi fyrir axlir, tvo fótaverma, […]
„Vorum að fá allt að 500 kg á togtíma.“

Þekkingarsetur Vestmannaeyja rannsakar áfram veiðar og nýtingu á rauðátu, en setrið hefur staðið að rannsóknum á veiðum og vinnslu á rauðátu undanfarin ár. Verkefnið snýst um að kanna möguleika á veiðum og vinnslu á rauðátu við suðurströnd landsins. Þekkingarsetrið er með leyfi til veiða á 1.000 tonnum á rauðátu á ári. Fram að þessu hefur […]