17. júní í myndum

Landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum um land allt í dag. Dagskráin í Eyjum var með hefðbundnu sniði. Að lokinni skrúðgöngu var boðið upp á hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni. Myndasyrpu frá hátíðarhöldunum má sjá hér að neðan. (meira…)

Ók á Miðbæjarbogann

Síðdegis í gær fékk Lögreglan í Vestmannaeyjum tilkynningu um óhapp neðst í Bárustígnum. Stefán Jónsson, yfirlögregluþjónn segir að óhappið hafi orðið með þeim hætti að litlum kranabíl hafi verið ekið á bogann með þessum afleiðingum. Miðbæjarboginn var vígður í desember 2022. https://eyjar.net/2022-12-16-vigsla-midbaejarbogans/ (meira…)

Hlaut minniháttar meiðsl

Mikið skemmd bifreið á Eiðinu hefur vakið athygli vegfarenda um helgina. Að sögn Stefáns Jónssonar, yfirlögregluþjóns Lögreglunnar í Vestmannaeyjum kom mál þetta upp á föstudagskvöldið og liggur nokkuð ljóst fyrir. Stefán segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að rannsókn sé þó ekki lokið því ástand ökumanns er í skoðun. Ökumaðurinn hlaut minniháttar meiðsli. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.