Nýr hetjusöngur Vina og vandamanna

Eins og fram hefur komið halda Vinir og vandamenn þátttökutónleika í Höllinni þann 4. júlí og þar ætla þeir ekki aðeins að flytja eldri Eyjalög heldur verða einnig frumflutt tvö ný, sem bæði krefjast virkrar þátttöku áhorfenda. Það fyrra heitir, “Kappar þrír’ og er fjögurra erinda hetjukvæði eftir Leif Geir Hafsteinsson um þá Oddgeir Kristjánsson, […]

Ásta Björk nýr aðalbókari hjá bænum

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Ástu Björk Guðnadóttur í stöðu aðalbókara. Fjórir umsækjendur voru um stöðuna en einn dró umsókn sína til baka. Í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum segir að Ásta Björk hafi lokið námi frá NTV í bókhaldi og tók próf til viðurkenningar sem bókari með framúrskarandi árangri í lok árs 2023. Áður hafði Ásta Björk lokið […]

Eyrún ráðin verkefnastjóri

Eyrún Haraldsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra í æskulýðs- og tómstundamálum hjá Vestmannaeyjabæ. Í tilkynningu á vefsíðu bæjaryfirvalda segir að ein umsókn hafi borist um stöðuna. Eyrún uppfyllir öll skilyrði umsóknar. Hún er með BA gráðu í tómstunda- og félagsmálafræðum og býr yfir fjölbreyttri starfsreynslu á því sviði auk annarra menntunar og starfsreynslu sem […]

Felldu tillögu um niðurfellingu krafna

Á síðasta degi Alþingis fyrir sumarleyfi lagði Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins fram breytingatillögu við frumvarp til laga um breytinga á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta. Bergþór segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að breytingatillaga hans hafi gengið út á að Alþingi tæki ákvörðun um að fella niður allar kröfur á svokölluðu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.