Freyja á Nýlendu 100 ára

Freyja Stefanía Jónsdóttir frá Nýlendu er 100 ára í dag. Hún er elsti íbúi Vestmannaeyja. Haldið var upp á aldarafmælið á heimili Freyju á Hraunbúðum í dag. Þar var Freyju m.a. afhent skjal frá forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni sem á einmitt afmæli í dag einnig en hann er fæddur í Reykjavík 26. júní árið […]

Þurfa að taka afstöðu til margra þátta

Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum var tekið fyrir á síðasta fundi fjölskydu- og tómstundaráðs. Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór þar yfir þá þætti er varðar rekstur og uppbyggingu íþróttamála og þær ábendingar og hugmyndir sem hafa borist frá aðildarfélögum ÍBV-héraðssambands. Í afgreiðslu ráðsins segir að ráðsmenn geri sér grein fyrir því að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.