Áætlun Herjólfs breytist
Á morgun, mánudag breytist áætlun Herjólfs tímabundið. Ferjan mun þá sigla átta ferðir á dag í stað sjö og verður sú áætlun í gildi til 11.08.2024. Fram kemur á heimasíðu skipafélagsins að megin tilgangur og markmið með rekstri Herjólfs ohf. sé að bæta þjónustu við viðskiptavini félagsins og ekki síst samfélagið sjálft. Því var tekin […]