Rekstrarvörudeild Voot færist til Hampiðjan Ísland

Dótturfyrirtæki Hampiðjunnar, Voot ehf., hefur á undanförnum árum vaxið og dafnað eftir kaup Hampiðjunnar á 68% hlut í fyrirtækinu árið 2017. Voot hefur byggt upp sterka markaðsstöðu í útgerðar- og rekstrarvörum ásamt því að þróa sjóvinnufatalínuna MarWear og því sem fyrirtækið var upphaflega stofnað til – að útvega beitu til línuveiðiskipa. Hampiðjan Ísland, sem er […]
Fannst fyndið að sjá myndir af sjálfri sér í tjöldunum

Halla Tómasdóttir tók við embætti forseta í byrjun mánaðar og var mætt degi síðar, ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasyni á setningu Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. Hún ákvað að sitt fyrsta verk yrði að mæta á Þjóðhátíð áður en hún áttaði sig á því að 150 ár væru liðin frá fyrstu hátíðinni en segir þau tímamót hafa […]
Tap í Keflavík

Eyjamenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni í Lengjudeildinni í kvöld er liðið sótti Keflavík heim. Mörk ÍBV gerðu Hermann Þór Ragnarsson en hann jafnaði metin áður en Keflavík komst í 3-1. Bjarki Björn Gunnarsson minnkaði svo muninn þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Lokatölur 3-2. ÍBV er enn efst þrátt fyrir tap með 35 stig, […]
Gular viðvaranir allvíða

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir í flestum landshlutum. M.a á Suðurlandi vegna mikillar rigningar og tekur hún gildi þar 31 ágú. kl. 09:00 og gildir til 1 sep. kl. 06:00 Í viðvörunarorðum fyrir Suðurland segir: Talsverð eða mikil rigning. Búast má við auknu afrennsi og vatnavöxtum í ám og lækjum sem eykur hættu […]
Ísfélagið hagnaðist um 200 milljónir á öðrum ársfjórðungi

Ísfélagið hagnaðist um 1,4 milljónir dala eða um 200 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem birt var í dag. Hagnaður Ísfélagsins á fyrstu sex mánuðum ársins nam 280 þúsund dölum eða tæpar 39 milljónir króna, en tap varð af rekstrinum á fyrsta ársfjórðungi. Til samanburðar hagnaðist félagið um 17,9 […]
Eimskip og handknattleiksdeild ÍBV í samstarf

Eimskip og handknattleiksdeild ÍBV hafa undirritað samstarfssamning um að Eimskip verði aðalstyrktaraðili ÍBV næstu tvö keppnistímabil. Frá þessu er greint í tilkynningu á vefsíðu íþróttafélagsins. Sigursveinn Þórðarson, svæðisstjóri Eimskips í Vestmannaeyjum, undirritaði samninginn fyrir hönd fyrirtækisins og sagði við þetta tilefni: „Íþróttalífið í Vestmannaeyjum hefur alla tíð verið metnaðarfullt og haft mikið forvarnargildi fyrir samfélagið […]
Andlát: Borgþór Yngvason

(meira…)
Með 78 milljóna vinning

Kona á sextugsaldri var ein með allar tölurnar réttar um síðustu helgi og fékk fyrir vikið óskiptan fimmfaldan lottópott upp á rúmar 78 milljónir króna sem er einn stærsti lottóvinningur síðustu vikna. Í samtali við starfsfólk Íslenskrar getspár kom í ljós áhugaverð saga á bak við valið á vinningstölunum. Konan, sem er bæði mamma og […]
Fulltrúar Byggðastofnunar komu færandi hendi

Starfsfólk og stjórnarmenn Byggðastofnunar voru á ferð í Eyjum ásamt Bjarna Guðmundssyni, framkvæmdastjóra SASS. Greint er frá heimsókninni á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Þar segir að þau hafi komið í heimsókn í Ráðhúsið og kynntu þau Byggðastofnun og verkefni hennar sem eru margvísleg, áhugaverð og þörf. Heimasíða stofnunarinnar er öflug og þar eru mælaborð með ýmiss konar […]
Áframhaldandi áhersla á framtíðarsýn Vestmannaeyjabæjar í skólamálum

„Það eru spennandi tímar framundan. Við erum að fara í þessar breytingar að skipta skólanum í tvo skóla sem eru breytingar sem snerta nemendur eða foreldra lítið þannig séð. Breytingarnar felast helst í breyttum áherslum innanhús hjá okkur sem hafa lítil áhrif á upplifun foreldra og nemenda,” segir Einar sem er skólastjóri Barnaskóla. „Við munum […]