Íslenska sjávarútvegssýningin – myndir

20240920 145518

Íslenska sjávarútvegssýningin var haldin í Smáranum í síðustu viku. Þetta var sérstök afmælissýning enda fjörutíu ár síðan IceFish var fyrst haldin. Sýningin var fyrst haldin árið 1984 og hefur þróast í fjölbreytta vöru- og þjónustusýningu sem tekur á öllum þáttum atvinnugreinarinnar. Eyjafréttir voru á staðnum og má sjá myndasyrpu Óskars Péturs frá sýningunni hér að neðan. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.