Lundasumarið 2024

Ég hafði velt því fyrir mér að undanförnu, hvort ég ætti kannski að gera bara upp sumarið með því að setja inn nokkur myndbönd af þúsundum lunda í fjöllum og úteyjum í sumar og með þessu eina orði: Takk. En að sjálfsögðu þarf ég að koma að ýmsu öðru. Lundasumarið var alveg frábært og lundinn […]
Pysjurnar vel á sig komnar og óvenju margar

Pysjutímabilið í ár stóð frá ágúst og fram i september sem er hinn hefðbundni tími. Pysjurnar voru vel á sig komnar sem staðfesti frásagnir lundakarla um að mikið hefði verið um sílisfugl seinni hluta sumars. Síli er aðalfæða lundans og samkvæmt Hafró eru mörg ár síðan jafnmikið hefur fundist af því við Suðurströndina. Pysjueftirlitið, sem […]
Fjallaferð með Halldóri B.

Það hefur viðrað vel til flugs undanfarna daga í Eyjum. Það nýtti Halldór B. Halldórsson sér í gær. Hann flýgur nú með okkur yfir eyjarnar og sýnir okkur þær frá ýmsum skemmtilegum sjónarhornum. (meira…)