Veturinn genginn í garð

Í gær var fyrsti vetrardagur. Í dag var kalt í veðri en fallegt veður. Það sést vel á myndbandinu hér að neðan sem Halldór B. Halldórsson setti saman. (meira…)
Minni slysahætta þegar trollið er tekið

Sigurður skipstjóri – Enginn í lest: Sigurður segir að munurinn sé mikill, ekki síst í meðferð á fiski. „Fiskurinn er allur blóðgaður. Látinn blóðrenna áður en gert er honum. Þá fer hann í gegnum flokkara með myndavél og er flokkaður eftir þyngd og tegundum. Úr flokkaranum fer fiskurinn í kælikör og skammtar þyngd í hvert […]
Markmiðið er skýrt – Fjórir þingmenn D inn í Suðurkjördæmi

Ég er afar þakklátur fyrir það traust sem mér var sýnt af félögum mínum í kjördæmisráði þegar ég var kosinn í 4. sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Verkefnið er skýrt. Sjálfstæðisflokkurinn ætlar sér að ná fjórum þingmönnum inn í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Ljóst er að stuðningur eyjamanna við framboðið er gríðarlega […]
Meiri veiðigeta og betra hráefni

Eyþór útgerðarstjóri – Hagræðing í útgerð „Samanburður skipa eins og Ottó N. Þorlákssonar og Sigurbjargar er svipaður hvað varðar magn í lest en veiðigetan er mun meiri á Sigurbjörgu. Sigurbjörg kemur í stað tveggja til þriggja skipa hjá Ísfélaginu þannig að þetta er mikil hagræðing sem fylgir þessari endurnýjun í útgerð Ísfélagsins. Við vonumst til […]