Ljóðskáldið Þórhallur Barðason með nýja bók

Þórhallur Helgi Barðason fluttist til Vestmannaeyja árið 2015 og hefur allt frá þeim tíma verið áberandi í menningar- og listalífi Eyjanna. Flestir munu kannast við hann sem öflugan söngkennara við Tónlistarskólann eða minnast þess er hann stjórnaði Karlakór Vestmannaeyja árum saman við góðan orðstír. En Þórhallur er einnig ljóðskáld og nýlega kom út fimmta ljóðabók […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.