Ljóðskáldið Þórhallur Barðason með nýja bók

Þórhallur Helgi Barðason fluttist til Vestmannaeyja árið 2015 og hefur allt frá þeim tíma verið áberandi í menningar- og listalífi Eyjanna. Flestir munu kannast við hann sem öflugan söngkennara við Tónlistarskólann eða minnast þess er hann stjórnaði Karlakór Vestmannaeyja árum saman við góðan orðstír. En Þórhallur er einnig ljóðskáld og nýlega kom út fimmta ljóðabók […]