Vestmannaeyjabær leitar að rekstraraðila fyrir nýja heilsurækt

Vestmannaeyjabær hefur auglýst eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér uppbyggingu og rekstur nýrrar heilsuræktarstöðvar við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Þetta kemur fram á vef Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða framkvæmd sem er hluti af stærri endurbótum á íþróttamiðstöðinni. Áformað er að nýja heilsuræktin verði reist í beinu samhengi við sundlaugina, og felur verkefnið meðal annars […]
Heildarkostnaður áætlaður 200 – 220 milljónir

Á föstudaginn sl. héldu bæjaryfirvöld kynningarfund vegna listaverks Olafs Eliassonar sem til stendur að reisa í tilefni af 50 ára goslokaafmælis. Á fundinum komu fram nokkrar fyrirspurnir úr sal. Ein af þeim kom frá Margréti Rós Ingólfsdóttur, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Þar spurði hún um hver heildarkostnaður við framkvæmdina sé áætlaður. Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar svaraði fyrirspurninni í lok […]
Óbyggðamálið að leysast með óvæntum hætti?

Lögfræðingarnir Jóhann Pétursson og Ólafur Björnsson á Selfossi hafa unnið að því undanfarið ár að verjast ásælni ríkisins sem vill leggja undir sig úteyjar Eyjanna. Kári Bjarnason hefur verið þeim til aðstoðar við að leita uppi heimildir sem geta hjálpað til við að taka af vafa um að Vestmannaeyjabær sé réttmætur eigandi alls lands í […]