Miðstöðin byggir á traustum grunni

Miðstöðin er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað af Sigurvin Marinó Jónssyni árið 1940, en fyrstu 10 árin var fyrirtækið rekið undir hans nafni. Árið 1950 fékk fyrirtækið nafnið Miðstöðin. Miðstöðin byrjaði sem pípulagningafyrirtæki og var til húsa að Faxastíg 25 með verkstæði. 1959 flytur Miðstöðin yfir götuna að Faxastíg 26 og bætir þá hreinlætistækjum og flísum […]
Tveir styrkir til bæjarins

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrri úthlutun sjóðsins árið 2025. Umsóknir voru samtals 122, í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 31 umsóknir og 91 í flokki menningarverkefna. Rúmlega 42 milljónum úthlutað Að þessu […]
Fundur bæjarstjórnar í beinni

1615. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 14:00. Meðal erinda sem tekin verða fyrir eru síðari umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar og umræða um samgöngumál svo eitthvað sé nefnt. Alla dagskrá fundarins má sjá fyrir neðan útsendingargluggann. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202501044 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024 -Seinni umræða- 2. 201212068 […]
Viðskiptavinur VSV varð fyrir drónaárás

Aðfaranótt mánudagsins sl. var gerð árás á höfuðstöðvar eins af viðskiptavinum Vinnslustöðvarinnar í Úkraínu. Fyrirtækið er með alls 25 verslanir vítt og breitt um Úkraínu. Flestar þeirra eru í borginni Sumy. Fjallað er um málið í dag á vef Vinnslustöðvarinnar. Stærsti hluti framleiðslunnar gjöreyðilagðist „Það var áfall að fá þær fréttir í byrjun vikunnar að […]
ÍBV úr leik

ÍBV er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Aftureldingu í öðrum leik liðanna í Eyjum í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum lengst af í leiknum en gestirnir gerðu síðustu tvö mörk leiksins sem lauk 27-25. Eyjamenn áttu í erfiðleikum með að koma boltanum framhjá markverði Aftureldingar sem varði 19 skot. […]