Fimleikafélagið Rán hafnaði á verðlaunapalli

Fimleikafélagið Rán tók þátt á Íslandsmeistaramótinu í hópfimleikum sem haldið var um núverandi helgi. Félagið sendi þrjú lið til keppni, tvö í 3. flokki og eitt í 2. flokki. Þriðji flokkur yngri náði frábærum árangri og hafnaði í 3. sæti á mótinu. Þó svo hin liðin tvö hafi ekki komist á verðlaunapall að þessu sinni, […]
Brjóstin og eggjastokkarnir fengu að fjúka

Jóhanna Lilja Eiríksdóttir er fædd og uppalin á Fáskrúðsfirði, en flutti til Vestmannaeyja 22 ára gömul. Jóhanna Lilja er gift Hermanni Inga Long og eiga þau þrjú börn. Jóhanna Lilja er formaður Brakkasamtakanna, en hún deildi sögu sinni og baráttumálum samtakanna með okkur á Eyjafréttum. Jóhanna Lilja hefur alla tíð verið meðvituð um krabbamein í […]
Nýliðarnir mætast í Mosfellsbæ

Fjórir leikir eru í 2. umferð Bestu deildar karla í dag. Þar á meðal er leikur nýliða deildarinnar. Þar tekur Afturelding á móti ÍBV í Mossfellsbæ. Liðin töpuðu bæði í fyrstu umferðinni. Afturelding tapaði gegn Breiðablik og Eyjamenn töpuðu fyrir Víkingum á útivelli. Flautað verður til leiks að Varmá klukkan 17.00 í dag. Leikir dagsins: […]