Tap á rekstri Vinnslustöðvarinnar í fyrra

Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. fyrir árið 2024 var haldinn í húsakynnum félagsins í gær. Helstu tölur félagsins eru eftirfarandi: Velta samstæðunnar var 177 milljónir evra, eða jafnvirði liðlega 26 milljarða króna. Tap félagsins var 3,5 milljónir evra eða jafnvirði 500 milljóna króna. Bókfærðar heildareignir félagsins námu 422 milljónum evra, eða jafngildi 61 milljarðs króna. Þar af […]
Vestmannaeyingar eiga Vestmannaeyjar

Nýlega birtist í fréttum að Óbyggðanefnd hefði komist að þeirri almennu niðurstöðu að eyjar og sker sem liggja nær en 2 km. frá landi, þ.e. jörð eða heimaeyju, væru eignarland eins og annað land jarðarinnar. Var um þessa niðurstöðu m.a. vísað í 2. kafla Rekabálks Jónsbókar. Kröfum fjármálaráðherra um eyjar og sker þar sem þetta […]
„Góð veiði í bongóblíðu”

Bergur VE og Vestmannaey VE, hafa fiskað vel að undanförnu. Túrar skipanna hafa verið góðir og stuttir. Bæði skipin lönduðu fullfermi í Grindavík á laugardaginn og síðan lönduðu þau aftur fullfermi í Eyjum á mánudaginn. Rætt var við skipstjórana á síðu Síldarvinnslunnar og eru þeir spurðir nánar út í veiðina. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, […]
1. maí blað Drífanda

Fyrsti maí – einnig kallaður verkalýðsdagurinn – er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Í Eyjum fögnum við 1. maí í Akóges og minnumst þess að í ár eru 50 ár liðin frá Kvennafrídeginum og mun dagurinn taka mið af því. Húsið opnar kl. 14:00 og verður tekið á móti börnum á öllum aldri með andlitsmálningu og blöðrum. […]
Aggan – Frítt smáforrit sem tryggir öryggi sjómanna

Smáforritið Agga, á vegum nýsköpunarfyrirtækisins Alda Öryggi, býðst íslenskum smábátasjómönnum þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða sérhannað öryggisstjórnunarkerfi, sem nútímavæðir, auðveldar og einfaldar allt utanumhald öryggismála smábáta. Forritið heldur öllum upplýsingum er varðar öryggismál bátsins á einum stað. Þetta kemur fram í tilkynningu. Nú eru leyfðir fleiri veiðidagar og má því búast við aukinni […]
Framúrskarandi vörur og þjónusta á sanngjörnu verði hjá Parka

,,Parki hefur í 37 ár, allt frá árinu 1988 haft viðskiptavininn í öndvegi. Markmið okkar frá fyrsta degi hefur verið að veita viðskiptavinum okkar vandaða og faglega ráðgjöf um allt sem lýtur að innréttingum híbýla. Skiptir þá engu hvort um er að ræða heimili, verslanir, skrifstofur eða annars konar verslunar- og þjónustuhúsnæði, við finnum réttu […]