Apríl aldrei eins stór í flutningum

farthega_opf

Herjólfur hefur aldrei flutt eins marga farþega og bíla í apríl eins og á þessu ári. Farþegafjöldi fór í fyrsta sinn yfir 30 þúsund og var farþegafjöldi 31.682 í mánuðinum. Í fyrsta sinn fór fjöldi bifreiða yfir 10 þúsund en Herjólfur flutti 10.026 bíla í apríl. Það sem skýrir þennan aukna fjölda er einkum og […]

Hásteinsvöllur í dag

K94A2145

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að undirlagi Hásteinsvallar. Til stendur að setja gervigras á völlinn. Nú má segja að lokaáfanginn sé að hefjast. Samið var við fyrirtækið Laiderz ApS um kaup á gervigrasinu og lagningu þess. Búist er við að búið verði að leggja grasið síðar í þessum mánuði. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð […]

Tæring í Eldheimum

Eldhe 8644804954690535892 La (2)

Gosminjasafnið Eldheimar var formlega opnað í lok maí 2014. Það er því að verða ellefu ára. Ritstjórn Eyjafrétta fékk nýverið ábendingar um að húsið væri farið að láta á sjá. Meðal annars er klæðning farin af norður-gaflinum og virðist sem festingarnar séu ónýtar sökum tæringar. Að sögn Brynjars Ólafssonar, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.