Sjötti flokkur karla tryggði sér Íslandsmeistaratitil

Sjötti flokkur karla í handbolta tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil eftir þeirra síðasta leik á tímabilinu, en þeir tryggðu sér einnig bikarmeistara titil í mars síðastliðnum. Strákarnir hafa átt glæsilegt tímabil, en þarna eru á ferð margir ungir og efnilegir leikmenn. Liðið hefur einungis tapað einum leik á tímabilinu undir öflugri leiðsögn Dóru Sifjar Egilsdóttur, […]
Spútnikliðin mætast í Eyjum

Fimmta umferð Bestu deildar karla hefst í dag með þremur leikjum. Í fyrsta leik dagsins mætast spútniklið deildarinnar, ÍBV og Vestri. Liðunum var báðum spáð falli úr deildinni í spá fulltrúa félaga í Bestu deild karla rétt fyrir mót. Hins vegar hafa bæði lið farið vel af stað og eru þau í þriðja til fjórða […]