Ívar Bessi áfram í Eyjum

Ívar Bessi hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild ÍBV. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að samningurinn gildi út tímabilið 2027. Ívar Bessi hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sig inn sem mikilvægur hlekkur í liði liðsins. Ívar Bessi lék í vetur 11 leiki með meistaraflokki félagsins […]
Listaverka-samningur opinberaður

Vestmannaeyjabær hefur afhent Eyjafréttum samning sveitarfélagsins við Ólaf Elíasson um gerð minnisvarða um Vestmannaeyjagosið. Bæjaryfirvöld neituðu í fyrra að afhenda Eyjafréttum öll gögnin líkt og rakið var fyrir helgi hér á síðunni og var þar farið yfir úrskurð sem úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp nýverið í málinu. Þessu tengt: Bærinn skal afhenda Eyjafréttum gögnin Gögnin verða því […]
Leiðréttingin leiðrétt

Samantekt Í lok mars síðastliðnum héldu atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra blaðamannafund undir yfirskriftinni Veiðigjöld í sjávarútvegi leiðrétt. Þar var m.a. fjallað um verðlagningu makríl og mun á Íslandi og Noregi. Í þessari grein varpa ég ljósi á: Rangan samanburð á afurðaverði makríls í greinargerð með frumvarpi um veiðigjald vegna þess að: Borið er saman verð á […]