Laxey á meðal gesta á Seafood Expo í Barcelona

Eins og greint var frá á dögunum fór hópur frá Vinnslustöðinni á Seafood Expo Global, stærstu sjávarútvegssýningu heims, sem fór fram dagana 6.- 8. maí. Sýningin er haldin árlega og hefur Vinnslustöðin vanalega verið með bás á sýnungunni síðastliðin ár. Með þeim á svæðinu í ár var einnig hópur frá Laxey, þó án eigin báss, […]

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar

24 DSC 4724

Landeyjahöfn er orðin fær á ný, en ófært var þangað í allan gærdag. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. sem send var út rétt fyrir klukkan 8 segir að Herjólfur hafi siglt til Landeyjahafnar fyrstu ferð og er því áætlun dagsins eftirfarandi: Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00, 12:00, 14:30, 1:00, 19:30 og 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn […]

Strákarnir mæta KR á útivelli

Eyja 3L2A1533

Sjötta umferð Bestu deildar karla hefst í dag, en alls eru fjórir leikir í dag og í kvöld. Þar á meðal er viðureign KR og ÍBV á AVIS vellinum. Liðin eru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti. Bæði hafa þau sótt 7 stig úr fyrstu 5 leikjunum. Það má því búast við hörku […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.