Framkvæmdum miðar ágætlega við Hásteinsvöll

Hasteinsvollur Framkv 20250510 113823

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í liðinni viku fór Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar yfir stöðu framkvæmda á Hásteinsvelli. Fram kom að framkvæmdum miði ágætlega áfram og er fjaðurlag komið á meirihluta vallarins. Framkvæmdastjóri sendi tvo tölvupósta á ÍBV íþróttafélag og upplýsti þau um tafir vegna hitalagna og nýja framkvæmdaáætlun. Þar kemur helst […]

Bikarleikur á Þórsvelli

Eyja 3L2A1461

Í dag hefjast 16-liða úrslit bikarkeppni kvenna. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Völsungi. ÍBV sló Gróttu út í síðustu umferð á meðan Völsungur sló Einherja út. ÍBV liðið sem kunnugt er í Lengjudeildinni en Völsungur er í 2. deild. Leikið verður á Þórsvelli í dag og hefst bikarlekurinn klukkan 17.00. Leikir dagsins: (meira…)

Tap gegn KR

Eyja 3L2A1713

ÍBV mátti þola tap gegn KR í gærkvöldi í Bestu deild karla. Enduðu leikar 4-1. KR náði forystunni um miðjan fyrri hálfleik en Eyjamenn jöfnuðu skömmu síðar. Var þar að verki Sigurður Arnar Magnússon sem átti laglegan skalla að  marki sem endaði í netinu. KR bætti svo við öður marki sínu fyrir leikhléi og var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.