Tilkynning frá Kirkjugarði Vestmannaeyja

Í ljósi þeirrar umræðu sem hefur nýlega skapast á samskiptamiðlum um ástand Kirkjugarðsins tel ég nauðsynlegt að árétta eftirfarandi. Vorið og sumarbyrjun hafa verið óvanalega hlý og sprettan eftir því. Það starfsfólk sem mun annast sláttinn þetta sumarið verður ekki við vinnu fyrr en að grunnskóla loknum í byrjun júní og því hefur sláttur ekki […]
Eyjamenn fengu skell á móti Val

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í gær. Á Hlíðarenda mættust Valur og ÍBV. Eyjamenn byrjuðu leikinn ágætlega og áttu fínar rispur en þeir voru spila án tveggja lykilmanna, þeim Omar Sowe og Oliver Heiðarssyni og þá meiddist Sigurður Arnar Magnússon í upphitun. Eftir um 25 mínútna leik tóku Valsmenn þó yfir leikinn […]
Iðagrænn Hásteinsvöllur – myndir

Það styttist í að hægt verði að leika knattspyrnu á Hásteinsvelli. Nýja grasið er komið á og undanfarna daga hefur verið unniið að lokafrágangi við það. Enn er þó eitthvað eftir. Halldór B. Halldórsson tók meðfylgjandi myndir af vellinum fyrir helgi. (meira…)
Þriggja daga dagskrá á 400 ára minningarári

Á síðasta fundi bæjarráðs var tekið fyrir erindi frá Sögusetrinu 1627. Í erindinu var óskað eftir samstarfi um hlutverk og aðkomu bæjarins í tilefni af því að árið 2027 verða 400 ár liðin frá Tyrkjaráninu í Eyjum. Fram kemur í erindinu að af því tilefni muni Sögusetrið 1627 standa fyrir vandaðri, fjölbreyttri og veglegri þriggja […]