Vertíðin, strandveiðar og veiðigjöldin

Nú liggur fyrir ráðgjöf Hafró um hámarksafla á flestum helstu fiskistofnum fyrir næsta fiskveiðiár og þar ber hæðst niðurskurður í þorski, sem merkilegt nokkuð er í samræmi við spá Hafró fyrir ári síðan um að það yrði niðurskurður í þorski á komandi árum. Þetta er mjög sérstakt þegar haft er í huga, að í fjölmörgum […]
Skipalyftan – Óvissan er alltaf verst

Ráðstefna Eyjafrétta um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar „Mig langar að skýra aðeins frá áhrifum á Skipalyftuna. Breytingar þær sem eru fyrirhugaðar á veiðigjöldum koma til með að hafa áhrif á fyrirtæki sem byggja þjónusta sína á viðskiptum við sjávarútvegsfyrirtæki. Er Skipalyftan í þeim hópi,“ sagði Stefán Örn Jónsson, framkvæmdastjóri Skipalyftunnar á ráðstefnu Eyjafrétta í Akóges um veiðigjaldafrumvarp […]
Tillögur umferðarhóps samþykktar

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í liðinni vikur var tekin til afgreiðslu tillögur umferðarhóps sem fundaði um miðjan síðasta mánuð. Þrjú mál voru á dagskrá sem hafði verið vísað til ráðsins frá umhverfis- og skipulagsráði: 1. Einstefna Bárustígs og Skólavegs milli Tangagötu og Strandvegs. 2. Umferð við Vigtartorg. Tilraunaverkefni einstefnu frá Tangagötu að Básaskersbryggju. 3. […]