TM mótið á þremur mínútum

Veðurguðirnir hafa svo sannarlega leikið við þátttakendur og áhorfendur TM mótsins sem lýkur í dag í Eyjum. Það geislaði gleðin úr andlitum stelpnanna hvert sem litið var. Halldór B. Halldórsson tók saman skemmtilegt myndband frá mótinu sem sjá má hér að neðan. (meira…)
Áhrifin verði metin og hækkunin innleidd í skrefum

Önnur fyrirtæki gætu þurft að taka stórar ákvarðanir um breytingar í rekstrinum með því að draga úr fjárfestingum og segja upp fólki. Á þetta bæði við minni og stærri fyrirtæki. Á ráðstefnu Eyjafrétta um fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnarinnar á veiðigjöldum var Róbert Ragnarsson meðal frummælenda. Hann er ráðgjafi hjá KPMG, stjórnmálafræðingur og fyrrum bæjarstjóri í Grindavík […]
Eyjascooter: skemmtilegar ferðir á hlaupahjólum

Eyjascooter er lítið einkarekið fyrirtæki hér í Eyjum í eigu þeirra hjóna Ingibjargar Bryngeirsdóttur og Heiðars Arnar Svanssonar. Fyrirtækið sérhæfir sig í hlaupahjólaferðum um eyjuna og bjóða þau upp á skemmtilegar ferðir með leiðsögn. Þau taka á móti ferðafólki, heimafólki og hópum, og eru mjög opin og sveiganleg með hugmyndir frá fólki. ,,Þetta er þriðja […]
Slippurinn- Fjórtán ára ævintýri lýkur í haust

Gísli Matt, matreiðslumeistari, er kominn af sægörpum í báðar ættir. Langafi hans, Binni í Gröf á Gullborgu VE, var í mörg ár fiskikóngur Vestmannaeyja um miðja síðustu öld og lifandi goðsögn. Afinn og pabbinn sóttu líka gull í greipar Ægis en nú stendur afkomandinn á bryggjunni, velur besta fiskinn og matreiðir rétti sem laða hingað […]
Uppnám vegna meints lýðræðishalla

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í vikunni var athyglisverð umræða um meintan lýðræðishalla innan stjórnsýslu bæjarins á þessu kjörtímabili. Hildur Sólveig Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðsflokksins hóf umræðuna undir liðnum “Kosning í ráð, nefndir og stjórnir” en þar var nýtt bæjarráð skipað og eru aðalmenn áfram Njáll Ragnarsson formaður, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir varaformaður og Eyþór Harðarson. Alvarlegt umhugsunarefni […]
Stelpurnar drógust gegn Breiðablik

Í gær var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. Þar mætast annars vegar Breiðablik og ÍBV, hins vegar Valur og FH. ÍBV er eina Lengjudeildarliðið í undanúrslitum, hin þrjú koma öll úr Bestu deildinni. Leikirnir fara fram 31. júlí, segir í frétt á vef KSÍ. (meira…)