Svar við bréfi Stjána

Kæri Stjáni Takk fyrir þetta opna bréf. Það er gott að vita af því að aðstandendur þeirra sem eru á Hraunbúum sem er rekið af HSU séu vakandi fyrir aðstæðum og aðbúnaði sinna nánustu. Þú hefu vakið máls á þessu við tæknideildina hjá okkur og málið er í vinnslu þar. Við viljum öll að aðbúnaður […]
Funda með þingmönnum kjördæmisins í dag

Í dag funda fulltrúar Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabæjar, Sjómannafélagsins Jötuns og stéttarfélagsins Drífanda með þingmönnum Suðurkjördæmis til að koma á framfæri þeim alvarlegu áhyggjum sem uppi eru vegna fyrirhugaðrar hækkunar veiðigjalda. Að sögn Sindra Viðarssonar hjá Útvegsbændafélaginu telja fulltrúar félagana sem boða til fundarins mikilvægt að stjórnvöld geri sér grein fyrir þeim víðtæku áhrifum sem fyrirhuguð […]
Opið bréf til Írisar bæjarstjóra

Tilefni þessa bréfs er að ég hef haft áhyggjur af loftræstingarkerfinu á Hraunbúðum. Nú er ég búinn að vera að fylgjast með loftræstikerfinu síðan í febrúar. Keypti 6 rakamæla í Heimaraf til að kanna rakastigið. Fékk starfskonur til að fara með mæla inn á ýmis herbergi til að kanna rakastigið, sem reyndist því miður alltof lágt. […]