N1 Friðarhöfn – Ennþá gamla góða Skýlið í hugum Eyjamanna

Skýlið, Friðarhafnarskýlið og nú N1 við Friðarhöfn á sér áratuga langa sögu sem griðastaður sjómanna, starfsfólks fyrirtækja í grenndinni, bæjarbúa sem finnst gaman að virða fyrir sér lífið við höfnina og ferðamenn sem finnst gott að kíkja við og slaka á. Nú ráða þar ríkjum, Kristján Georgsson og Ágúst Halldórsson sem sjá um allt sé […]

Popúlistinn lætur kné fylgja kviði

Að hatast út í sjávarútveginn og almennt þá sem ganga vel í atvinnulífinu er eitt af sérkennum íslensku þjóðarinnar. Með slíkt hatur í handfarangrinum er líklegast ekkert sem fær ríkisstjórnina til að velta fyrir sér hvort hún sé á réttri leið í veiðigjaldamálinu, hvort þau hafi misreiknað sig eða hvort skynsamlegt sé að draga málið […]

Telja að viðbyggingin dragi úr umferðaröryggi

20250710 092734

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja tók fyrir á síðasta fundi umsókn um byggingarleyfi á Búhamri 1, en áður hafði farið fram grenndarkynning. Það er fyrirtækið Skuggabyggð ehf. sem sótti um leyfi fyrir stækkun á íbúðarhúsi um 47,3 m². Undirskriftarlisti frá ellefu nágrönnum barst ráðinu þar sem byggingaráformunum er mótmælt. Bréfritarar telja að viðbyggingin muni takmarka sjónlínur […]

Ingibjörg kom við í Eyjum

Ingibjörg, nýjasta björgunarskip Landsbjargar kom við í Eyjum í gærkvöldi á leið sinni austur á Hornafjörð en þar verður heimahöfn skipsins. Skipverjar á Ingibjörgu reikna með að sigla inn til Hornafjarðar í hádeginu í dag. Skipið er eins smíði og björgunarskipið Þór sem kom til Eyja 2022. Ingibjörg er fimmta skipið í smíðaröðinni. Hin fjögur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.