Yfirlýsing frá Þjóðhátíðarnefnd

Þjóðhátíðarnefnd hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir helgina þar sem fram kemur djúpt þakklæti til allra sem komu að undirbúningi og framkvæmd hátíðarinnar. Þar er sérstaklega vikið að þeirri miklu samstöðu sem myndaðist innan samfélagsins yfir hátíðna. Hér má sjá yfirlýsinguna í heild sinni: Kæru Eyjamenn og þjóðhátíðargestir, Þjóðhátíðin í Eyjum 2025 verður líklega sú […]

Jóhanni falið að vinna greiningarvinnu fyrir höfnina

Hofnin TMS 20220630 084235 La 25

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fundaði í síðustu viku og fór þar yfir innviðauppbyggingu á hafnarsvæðinu. Á þarsíðasta fundi ráðsins var samþykkt að fela hafnarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að forma verkefnið og kanna kostnað við greiningarvinnuna. Starfsmenn ráðsins hafa nú formað verkefnið og kostnaður við þennan hluta er á bilinu 1-1. 4 m.kr. Sá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.