Styrkleikarnir byrjaðir í Herjólfsdal

Styrkleikarnir eru byrjaðir í blíðskaparveðri í Herjólfsdal. Barna og fjölskylduskemmtun er klukkan 15.00 og ljósaskemmtun kl. 21.00 í kvöld. Allir eru hvattir til að mæta. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta leit við í dalnum í morgun þegar verið var að undirbúa leikana. (meira…)
Emma Páls – hinsta kveðja

Þeir eru lánsamir sem fá í vöggugjöf hjartahlýju og kærleiksríkan hug. Það er kúnst halda þessum gjöfum heilum og virkum í lífshlaupinu, sem á sannarlega sínar uppákomur. Það gerðir þú Emma mín! Þeir eru lánsamir sem í lífsbaráttunni fá að lifa í nærveru einstaklinga sem leggja til hlýju og kærleika. Sérstaklega þegar baráttan er hörð […]