Góður túr hjá Breka — áhersla á karfa og ufsa

Ísfisktogarinn Breki VE kom að landi síðdegis í dag eftir fyrsta túrinn að loknu sumarfríi áhafnarinnar. Aflabrögð voru góð og var uppistaðan aflans djúpkarfi, ufsi og gullkarfi. „Túrinn gekk mjög vel,“ segir Bergur Guðnason skipstjóri, sem stýrði Breka í þessari veiðiferð. „Þetta var fyrsti túrinn eftir sjö vikna sumarfrí, en áhöfnin var fljót að detta […]
Á ferð með fuglafræðingum í Elliðaey

Í morgun ferjaði Guðjón Þórarinn Jónsson frá Látrum þrjá fuglafræðinga út í Elliðaey. Halldór B. Halldórsson slóst í för með hópnum og setti í kjölfarið saman þetta skemmtilega myndband frá ferðinni. (meira…)
Innviðir Eyglóar seldir á 705 milljónir

Eitt mál var á dagskrá fundar bæjarráðs Vestmannaeyja í gær. Þar var fjallað um Eygló, eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum og sölu innviða úr félaginu. Fjarskiptainnviðir Eyglóar voru auglýstir til sölu á vef Vestmannaeyjabæjar þann 10. júní sl. og í framhaldi í öðrum miðlum. Frestur til að skila inn tilboðum rann út á hádegi föstudaginn […]
Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýhug

(meira…)