Glæsilegt pílumót haldið í Eyjum – myndir

Um helgina fór fram pílumót í Vestmannaeyjum með miklum glæsibrag. Í ár tóku alls 57 keppendur þátt, 49 í karlaflokki og 8 í kvennaflokki. Tvímenningur hóf helgina – Einmenningur á laugardag Keppnin hófst á föstudagskvöldi með tvímenningi, þar sem 20 pör tóku þátt. Þar höfðu Árni Ágúst Daníelsson og Birnir Andri Richardsson, ungi og efnilegi […]
Einingahúsið tekur á sig mynd

Við sögðum frá því hér á síðunni fyrir helgi að verið væri að hífa einingar á nýtt einingarhús við Vesturveginn. Nú er búið að hífa allar einingarnar á og húsið komið í þrjár hæðir. Ljósmyndari Eyjafrétta smellti nokkrum myndum af húsinu í gær. Sjá einnig: Myndir: Nýtt einingahús híft á grunn við Vesturveg (meira…)
Eyjamenn sækja FH heim

Í dag hefst 20. umferð Bestu deildar karla er fram fara tveir leikir. Í Hafnarfirði taka heimamenn í FH á móti ÍBV. FH-ingar í sjötta sæti með 25 stig á meðan Eyjamenn eru með 24 stig í áttunda sæti. Gengi ÍBV hefur verið upp og ofan undanfarið. Leikurinn er báðum liðum mikilvægur því bæði lið […]