Slippurinn In Memoriam – Síðasta kvöldmáltíðin

„Ég gekk út af Slippnum í síðasta sinn í gærkvöldi. Aldrei hef ég snætt níu rétta veislumáltíð (myndir fylgja af ígulkerjum, skötuselskinnum og skyrdesert!) með meiri trega; eiginlega með kökk í hálsinum í hverjum bita! Fjórtán sumra sælkeraveislu er lokið. Frumlegasti og að flestu leyti besti veitingastaður á Íslandi skellir formlega í lás í kvöld,“ […]

Fimm marka tap hjá Eyjakonum fyrir norðan

Kvennalið ÍBV í handbolta tók á móti KA/Þór á Akureyri í annarri umferð Olís deildar kvenna í dag. Leiknum lauk með 30-25 sigri KA/Þórs. Fyrri háfleikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að vera með forystuna. Eyjakonur náðu tveggja marka forystu þegar um tíu mínútur voru til hálfleiks en KA/Þór sneri taflinu við og […]

Afar mikilvægt að öll börn nái góðri lestrarfærni

„Mín framtíðarsýn er að ungt fólk á Íslandi hafi sömu möguleika til þess að lifa og starfa í síbreytilegum heimi og jafnaldrar í löndum sem við viljum bera okkur saman við. Til að svo megi verða þarf að veita nemendum á Íslandi tækifæri til menntunar í menntakerfi sem stenst samanburð við það sem best gerist […]

Skólastjórar GRV – Kveikjum neistann verkefni sem virkar

Fyrir fimm árum kynnti Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi og Háskólann í Reykjavík fyrir okkur þessa hugmynd, Kveikjum neistann sem hann hafði þróað í sínum störfum og rannsóknum. Okkur leist mjög vel á umgjörðina, mér ekki síst því hún byggir á mjög sterkum og traustum vísindum. Eitthvað sem að mínu […]

Saltfisksala ÍBV

Bryggjudagur 2022 Opf

Saltfisksala verður hjá meistaraflokkum ÍBV í handbolta, á morgun, sunnudaginn 14. september milli kl. 14:00 og 16:00 á Skipasandi. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að boðið sé upp á ljúffengan saltfisk á frábæru verði – styðjum um leið meistaraflokkana okkar! Þorskhnakkar (beinlausir) – 3.500 kr/kg. Flök (beinlaus) – 2.500 kr/kg. Nýjar íslenskar kartöflur – 750 […]

Stelpurnar mæta KA/Þór fyrir norðan

Eyja 3L2A9749

Heil umferð verður leikin í Olís deild kvenna í dag. Á Akureyri tekur KA/Þór á móti ÍBV. Bæði lið sigruðu leiki sína í 1. umferð. Eyjakonur unnu Fram á meðan norðanstúlkur sigruðu Stjörnuna. Flautað verður til leiks klukkan 13.30 í KA heimilinu í dag. Leikir dagsins: Dagsetning Tími Umferð Völlur Lið Lau. 13. Sept. 25 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.