Kári Kristján semur við Þór

Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson skrifaði í kvöld undir eins árs samning við nýliða Þórs á Akureyri. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs. Eins og komið hefur fram fékk Kári ekki nýjan samning hjá ÍBV fyrir komandi tímabil eftir að hafa leikið með félaginu síðastliðin 10 ár.  Fyrsti leikur Kára fyrir Þór verður gegn hans gömlu […]

Heimili greiddu 55% af umhverfissköttum árið 2023

Hus Midbaer Bo Cr

Árið 2023 innheimti ríkið rúma 88,0 milljarða króna í umhverfis- og auðlindaskatta. Þessir skattar skiptust í skatta á orku (39,7%), vega- og samgönguskatta (29,2%), mengunarskatt (18,7%), auðlindaskatt (0,38%), innheimtu í gegnum losunarheimildir í ETS-kerfinu (4,3%) og aðra kolefnistengda skatta (7,7%). Heimilin greiddu 54,7% af heildarupphæðinni, eða rúmlega 48,1 milljarð króna, aðallega í formi vegaskatta og […]

Uppskriftin að góðri geðheilsu í Visku

Helena Jónsdóttir sálfræðingur verður með námskeið í Visku sem ber heitið „Uppskriftin að góðri geðheilsu“ mánudaginn 7. október kl. 16:15. Helena er stofnandi og framkvæmdastjóri Mental, ráðgjafar sem aðstoðar stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja við að móta stefnumótandi nálgun á geðheilbrigði. Markmiðið er að skapa og næra sjálfbæra menningu á vinnustöðum sem styður við góða geðheilsu. […]

Segir ASÍ nota uppsagnirnar í pólitískum tilgangi

Arnar Hjaltalin Opf 22

Arnar Hjaltalín, formaður Drífanda – stéttarfélags gagnrýnir miðstjórn ASÍ fyrir að nýta uppsagnir í fiskvinnslu í pólitískum tilgangi. „Það heyrðist ekkert frá ASÍ fyrr en þessi ályktun kemur, og það er aðeins verið að reyna hvítþvo ríkisstjórnina með ályktuninni. Við fréttum bara af henni af afspurn en enginn hefur haft samband við okkur frá ASÍ, […]

Hækkandi alda þegar líða tekur á kvöld

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu vegna hækkandi ölduspár fyrir kvöldið. Baldur siglir enn á milli lands og eyja í fjarveru Herjólfs, en áætlað er að Herjólfur verði kominn í lok vikunnar. Tilkynninguna má sjá hér fyrir neðan. Farþegar athugið – Vegna siglinga í kvöld og næstu daga Við viljum góðfúslega benda farþegum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.