ASÍ gagnrýnir harðlega niðurskurð og samráðsleysi stjórnvalda

asi_asi_is

Formannafundur Alþýðusambands Íslands 2025 lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála og gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að velta byrðunum yfir á heimilin og tekjulægstu hópana. Áhyggjur af stöðu efnahagsmála Formannafundur ASÍ 2025 gagnrýnir harðlega niðurskurðarstefnu og samráðsleysi stjórnvalda og segir ríkisstjórnina ganga á réttindi og kjör launafólks. Formannafundur lýsir yfir vaxandi áhyggjum af stöðu […]

Farsæld barna í forgrunni á Suðurlandi

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að taka þátt í stofnun farsældarráðs á Suðurlandi og var bæjarstjóra falið að undirrita samstarfsyfirlýsingu fyrir hönd sveitarfélagsins. Að undanförnu hefur verið unnið að undirbúningi stofnunar farsældarráðs á Suðurlandi í samræmi við lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Stefnt er að því að samstarfsaðilar skrifi undir samstarfsyfirlýsingu á ársþingi […]

Mikil áhugi á „Viltu hafa áhrif“

Ráðhús_nær_IMG_5046

Vestmannaeyjabær auglýsti nýverið eftir umsóknum í styrktarsjóð menningar, lista, íþrótta og tómstunda undir heitinu Viltu hafa áhrif 2026. Um er að ræða fyrri úthlutun ársins 2026, en auglýst verður aftur í mars vegna seinni hluta ársins. Markmið sjóðsins er að efla og styðja menningar-, lista-, íþrótta- og tómstundastarf í Vestmannaeyjum með því að hvetja einstaklinga, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.