Bað pabba sinn um hjálp – hinn dreymdi um stærra heimili

lotto

Tveir spilarar voru heppnastir allra í Lottó um síðustu helgi þegar þeir skiptu með sér sjöföldum fyrsta vinningi og hlutu rúmlega 79,3 skattfrjálsar milljónir hvor. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að annar vinningshafinn sé búsettur á Suðurnesjum, hinn á Norðurlandi og báðir keyptu miðana sína á netinu. „Hvorugt þeirra vissi af vinningnum þegar við […]

Kostnaður við Landeyjahöfn kominn yfir 10 milljarða

Alfsnes 06 24 IMG 5443 2

Ný eftirfylgniskýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmda- og rekstrarkostnað Landeyjahafnar staðfestir að tvær af þremur ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2022 hafa fengið viðhlítandi viðbrögð frá innviðaráðuneytinu og Vegagerðinni. Á sama tíma blasir við að umfangsmikil og dýr viðhaldsdýpkun muni halda áfram næstu ár, enda hefur heildstæð úttekt á framtíðarskipan hafnarinnar seinkað umtalsvert. Skýrslan, sem gefin var út […]

Minnihlutinn varar við þrengingum – meirihlutinn segir reksturinn traustan

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti nýverið fjárhagsáætlun fyrir árið 2026. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri fór yfir uppfærða stöðu á fundi bæjarstjórnar og kom fram í framsögu að rekstur bæjarins verði áfram traustur, auk þess sem rekstrarafgangur hefur hækkað um 100 milljónir króna frá fyrri umræðu. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir 395 milljóna króna afgangi í A-hluta bæjarsjóðs […]

Dýravinafélagið bauð til notalegrar útivistar á aðventunni

Dýravinafélagið stóð í gær fyrir vel heppnuðum viðburði í Vinaskógi þar sem fjölskyldur, börn og dýr komu saman og nutu jólastemningar í fallegu umhverfi. Á meðal þess sem boðið var upp á voru ratleikur um skóginn, heitt súkkulaði, piparkökur, ristaðar möndlur til sölu. Myndefni frá deginum — bæði myndband og myndasyrpa — sýna skemmtilega stemmingu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.