Fótboltaskóli ÍBV hefst í næstu viku

Fótboltaskóli ÍBV hefst í næstu viku. Fyrra námskeiðið hefst 19. desember og það síðara 28. desember. Fótboltaskóli ÍBV 7. og 6. flokkur karla og kvenna 5. og 4. flokkur karla og kvenna Skráning fer fram á Sportabler og lýkur 18. desember NÁMSKEIÐ 1 19.–20. desember og 6. flokkur: 10.30–12.00 og 4. flokkur: 13.00–14.30 NÁMSKEIÐ 2 28.–30. desember […]
Myndband: Oddfellow stækkar

Brátt sér fyrir endann á umsvifamiklum framkvæmdum við félagsheimili Oddfellow í Vestmannaeyjum. Allt frá í fyrra hafa staðið yfir framkvæmdir á húsnæðinu og meðal annars er verið að byggja við austurgafl hússins. Halldór B. Halldórsson tók stöðuna á framkvæmdunum í gær og kynnti sér framvindu verksins. Myndband frá heimsókninni má sjá hér að neðan. (meira…)
Innlit á Eyjaheimili
Hér í Eyjum má finna fjölmörg falleg heimili með ólíkan stíl og áhugavert skipulag. Í Innliti á Eyjaheimili skoðum við eignir sem eru á markaði og rýnum í hvað gerir þær sérstakar. Við förum í gegnum skipulag, hönnun og þau smáatriði sem fanga athygli og fáum innsýn um stöðu og strauma á fasteignamarkaðnum hér í […]
Glæsilegir jólatónleikar í Höllinni – myndir

Jólastemningin var í hávegum höfð í Höllinni í gærkvöldi þegar haldnir voru glæsilegir jólatónleikar fyrir Eyjamenn og gesti. Dagskráin var sett upp sem flakk um tímann þar sem rifjuð voru upp jól fyrir gos í bland við sígild jólalög sem allir þekkja og vilja heyra á aðventunni. Tónleikarnir voru skemmtilegir og fjölbreyttir og skapaðist góð […]
„Göngin eru engin geimvísindi“

Hugmyndin um jarðgöng milli lands og Vestmannaeyja hefur oft verið afgreidd sem djörf draumsýn, en fyrir Þór Engilbertsson, stjórnarmann í Ægisdyrum blasir allt önnur mynd við. Að hans sögn hafa frumrannsóknir, jarðfræðigögn og kostnaðarforsendur legið fyrir í rúmlega tvo áratugi og sýnt að jarðgöng séu bæði tæknilega framkvæmanleg og þjóðhagslega hagkvæmt. Reynslan af Landeyjahöfn – stöðugur […]