Ævisaga séra Braga Friðrikssonar komin út

Á dögunum var bókin Séra Bragi – ævisaga gefin út; umfangsmikil ævisaga séra Braga Friðrikssonar, fyrsta heiðursborgara Garðabæjar og eins áhrifamesta prests landsins á sinni tíð. Ævisaga séra Braga Friðrikssonar er stórbrotin saga brautryðjanda og hugsjónamanns. Hann fæddist við erfiðar aðstæður, gekk í gegnum djúpar raunir en reis upp og hafði mikil áhrif á samtíð sína og framtíð. Hann var prófastur Kjalarnessprófastsdæmis á árunum […]
Þakka ber þeim sem svöruðu

Miðvikudaginn 17. desember sendu Eyjafréttir þingmönnum allra flokka í Suðurkjördæmi póst þar sem óskað var viðbragða við frétt á eyjafrettir.is frá 17. desember vegna samnings utanríkisráðherra við Bretland, Færeyjar og Noreg um makrílveiðar á næsta ári. Þingmennirnir eru Ása Berglind Hjálmarsdóttir Samfylkingu, Ásthildur Lóa Þórsdóttir Flokki fólksins, Guðbrandur Einarsson Viðreisn, Guðrún Hafsteinsdóttir Sjálfstæðisflokki, Halla Hrund Logadóttir Framsóknarflokki. Karl Gauti Hjaltason Miðflokki, Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki, Sigurður Helgi Pálmason Flokki fólksins, Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki og Víðir Reynisson Samfylkingu. Þau sem […]