Hógværð er í kjarna kristinnar trúar

„Enginn í mannkynssögunni hefur haft jafn mikil áhrif og Jesús og þannig verður það á meðan kristin kirkja er til í heiminum. Aðventuna nýtum við nú til að undirbúa komu hans á sama tíma og við hægjum vonandi á okkur og íhugum merkingu komu hans og litla barnsins í jötunni fyrir líf okkar og trú,“ […]

Jólakveðja

Ég hef alltaf elskað aðventuna, jólin og stemminguna sem umvefur allt á þessum árstíma. Alveg sérstaklega jólaljósin sem færa okkur birtu og yl á dimmasta tíma ársins. Tíma sem við notum oft til að sýna þakklæti. Þessi árstími  minnir okkur á gleði og kærleika en líka á þær áskoranir sem við höfum unnið úr á árinu […]

Charles elskaði Ísland og Íslendinga

John Quist, fyrrverandi samstarfsmaður og einn af tveimur umboðsmönnum dánarbús Rupert Charles Loucks, kom til Íslands í síðustu viku með fimm málverk sem Charles – eins og flestir þekktu hann – arfleiddi Safnahúsinu í Vestmannaeyjum.  „Það var hans eindregna ósk að þessi verk færu aftur heim til Íslands,“ segir John Quist í samtali við Eyjafréttir. „Charles hafði djúpa tengingu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.