Stefna á siglingu í Landeyjahöfn

Herjólfur stefnir á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar í kvöld. Samkvæmt tilkynningu félagsins verður brottför frá Vestmannaeyjum kl. 18:00, en um er að ræða breytta brottförartíma frá því sem áður var áætlað kl. 16:00. Brottför frá Landeyjahöfn verður kl. 19:45. Dýpi var mælt fyrr í dag og samkvæmt niðurstöðum hafa aðstæður ekki versnað frá […]
Nítján útskrifuðust af sex mismunandi brautum

Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum var slitið föstudaginn 19. desember. Alls útskrifuðust 19 nemendur af sex mismunandi brautum. Yfir 270 nemendur stunduðu nám við skólann á önninni, á ólíkum námsleiðum og í fjölbreyttum áföngum. „Ágætu áheyrendur, kæru útskriftarnemar, fjölskyldur, vinir og samstarfsfólk. Í dag er dagur gleði og þakklætis. Við kveðjum hóp fólks sem hefur lokið mikilvægu […]
Heimir Hallgríms – ÍBV lagði grunninn

Heimi Hallgrímsson þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum en hann er einn af okkar ástsælustu þjálfurum fyrr og síðar. Hann hefur fyrir löngu unnið hug og hjörtu þjóðarinnar og nú einnig sem þjálfari írska landsliðsins. Heimir tók við írska landsliðinu í júlí á síðasta ári eftir að hafa þjálfað landslið Jamaíka árin 2022-2024. Írska liðið hefur […]