Dagur gleði, þakklætis og framtíðar

Útskriftarræða skólameistara Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum á skólaslitum haustannar „Ágætu áheyrendur, kæru útskriftarnemar, fjölskyldur, vinir og samstarfsfólk. Í dag er dagur gleði og þakklætis. Við kveðjum hóp fólks sem hefur lokið mikilvægu verkefni hér í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og er nú tilbúið að taka næstu skref út í samfélagið. Þetta er dagur til að fagna áfangasigri – […]
Margrét Steinunn – Leikfélagið á stóran part í mínu lífi

Leikfélagið lauk nýverið við uppsetningu á hinni glæsilegu sýningu Skilaboðaskjóðunni við góðar undirtektir Eyjamanna. Við heyrðum í Margréti Steinunni, formanni leikfélagsins, og spurðum hana út í starfið, ástríðuna fyrir leiklist og það sem er framundan hjá leikfélaginu. Fjölskylda? Er gift Birki Helgasyni og saman eigum við tvo stráka, Hilmar Orra 7 ára og Jóhann Bjart 2ja ára. Svo má ekki gleyma fjórfætta syninum, hundinum okkar, Gimli. Mottó? Ef […]