Fjör á flugeldabingói – myndir

Í gær breyttist Höllin í sannkallaða flugeldabingó-miðstöð þegar handknattleiksdeild ÍBV stóð fyrir árlegu flugeldabingói. Viðburðurinn var vel sóttur og margir mættu til að spila, skemmta sér og hitta vini og kunningja. Að vanda voru glæsilegir flugeldapakkar í vinninga sem gerðu stemninguna enn skemmtilegri fyrir alla þátttakendur. Flugeldabingóið er mikilvæg fjáröflun fyrir starfsemi handknattleiksdeildarinnar og hefur […]