Núverandi fiskveiðisamkomulag Íslands og Færeyja framlengt

Viðræður Íslands og Færeyja um endurskoðun á skiptum á aflaheimildum og aðgangi fyrir fiskveiðiárið 2027 hefjast síðar í janúar, samkvæmt nýgerðu samkomulagi. Núverandi fyrirkomulag verður í gildi til 1. ágúst nk. efnislega óbreytt á meðan viðræður ríkjanna fara fram. Þetta segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Þetta er niðurstaða árlegra viðræðna Íslands og Færeyja um samstarf á […]
Páll Óskar kemur fram á Hljómey 2026

Skipuleggjendur Hljómeyjar tilkynntu í gær fyrsta listamann hátíðarinnar 2026 og er það enginn annar en poppstjarna Íslands, Páll Óskar Hjálmtýsson. Páll Óskar mun stíga á svið á Hljómey þann 24. apríl næstkomandi og lofar góðu stuði. Í tilkynningu frá Hljómey kemur fram að mikil tilhlökkun sé fyrir hátíðinni og að Páll Óskar sé sannkölluð hittaramaskína […]