Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð

Breki VE 61, togari Vinnslustöðvarinnar, landaði í Grundarfirði síðastliðinn mánudag. Aflinn var 550 kör, sem telst fullfermi, eftir sex daga veiðiferð. Breki var á Vestfjarðamiðum í blönduðum afla; þorski, gullkarfa, ýsu og ufsa, auk annarra tegunda. Aflinn fór í ýmsar áttir. Til Vestmannaeyja og Hafnarfjarðar í vinnslu, á ferskfiskmarkaði í Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi, auk […]
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans

Á síðustu misserum hefur færst í vöxt að fólk stundi slökun, hugleiðslu og núvitund, sem og aðrar leiðir til að hlúa að andlegri og líkamlegri vellíðan. Kristín Ósk Óskarsdóttir er ein þeirra sem leggur mikla áherslu á hugleiðslu og hefur vakið athygli fyrir gong slökunartíma sína, þar sem hún sameinar tónheilun, reikiheilun og djúpa slökun […]
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun

Bæjarráð Vestmannaeyja fundaði ásamt bæjarfulltrúum með þingmönnum Suðurkjördæmi í liðinni viku til að ræða samgönguáætlun sem ráðherra hefur kynnt en ekki enn verið mælt fyrir á Alþingi. Bæjarráð lýsti áhyggjum af samgönguáætluninni í heild sinni eins og hún snýr að Vestmannaeyjum og setti fram meðal annars gagnrýni á áætlaða skerðingu framlaga til reksturs ferja og […]